Ferðasögur

Mín helstu áhugamál tengjast ferðalögum og útivist. Ég óttast örlítið að eldast og því er ég svolítið í kapphlaupi við sjálfa mig að ná að ferðast sem mest um þau svæði sem krefjast þess að maður fari um þau gangandi.

Ég hef skirfað margar ferðasögur á bloggið og hér birti ég tengla á nokkrar þær helstu:

Nepal

Lambatindur og Kaldbakshorn

Jökulfirðir

Ófeigsfjörður

Austur Grænland – gönguskíði

Glerárdalur – gönguskíði

Marokkó

Grunnavík

Drangajökull – gönguskíði

Austur Grænland

Sanddalur – Reykjadalur

Svínafellsjökull að Hvannadalshnúk

Esjufjöll – gönguskíði

Landmannahellir – gönguskíði

Skjaldbreiður – gönguskíði

Vonarskarð

Á heiðum ofan Mýra og Dala

Snæfellsnesfjallgarður 2015

Hlöðufell – gönguskíði

Vetrarútilega á Mosfellsheiði

Perú

Snæfell

Herðubreið og Askja

Víknaslóðir

Snæfellsnesfjallgarður 2014

Kringum Torfajökul

Esjufjöll

Friðland að Fjallabaki

Tröllaskagi

Hælavíkurbjarg – Hornbjarg

Hrútfjallstindar (allir)

Bjarnafjörður – Djúpavík – gönguskíði

Torfajökull og Svartahnjúksfjöll

Fjörður

Núpsstaðaskógur – Skaftafell

Fimmvörðuháls í júlí 2010 – Magni og Móði skoðaðir

Hesteyri – Aðalvík – Fljótavík – Hlöðuvík – Hesteyri

Þvert yfir Öræfajökul og upp á Sveinstind

Smjörhnjúkar-Tröllakirkja

Hítarvatn – Grjótárvatn – Langavatn – Hreðavatn

Snæfellsnesfjallgarður

Miðfellstindur

Sóleyjarhöfði – Kerlingarfjöll

Upp með Djúpá

Í kringum Langasjó

Gerpissvæði

Þverártindsegg

Eitt svar við Ferðasögur

  1. steinunninga sagði:

    Þú ert býsna víðförul og hefur skoðað marga fallega staði. Ferðasögur, fæ aldrei nóg af þeim!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s